summaryrefslogtreecommitdiffstats
path: root/tde-i18n-is/messages/kdebase/kcmkicker.po
diff options
context:
space:
mode:
Diffstat (limited to 'tde-i18n-is/messages/kdebase/kcmkicker.po')
-rw-r--r--tde-i18n-is/messages/kdebase/kcmkicker.po1585
1 files changed, 1585 insertions, 0 deletions
diff --git a/tde-i18n-is/messages/kdebase/kcmkicker.po b/tde-i18n-is/messages/kdebase/kcmkicker.po
new file mode 100644
index 00000000000..ab2d6b1e899
--- /dev/null
+++ b/tde-i18n-is/messages/kdebase/kcmkicker.po
@@ -0,0 +1,1585 @@
+# translation of kcmkicker.po to Icelandic
+# Copyright (C) 2000,2003, 2004, 2005, 2007 Free Software Foundation, Inc.
+# Bjarni R. Einarsson <bre@netverjar.is>, 2000.
+# Richard Allen <ra@ra.is>, 2004.
+# Arnar Leósson <leosson@frisurf.no>, 2003.
+# Svanur Palsson <svanur@tern.is>, 2004.
+# Arnar Leosson <leosson@frisurf.no>, 2005.
+#
+msgid ""
+msgstr ""
+"Project-Id-Version: kcmkicker\n"
+"POT-Creation-Date: 2008-07-08 01:18+0200\n"
+"PO-Revision-Date: 2007-02-22 19:40+0100\n"
+"Last-Translator: Arnar Leósson <leosson@frisurf.no>\n"
+"Language-Team: Icelandic <kde-isl@molar.is>\n"
+"MIME-Version: 1.0\n"
+"Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n"
+"Content-Transfer-Encoding: 8bit\n"
+"X-Generator: KBabel 1.11.4\n"
+
+#: _translatorinfo.cpp:1
+msgid ""
+"_: NAME OF TRANSLATORS\n"
+"Your names"
+msgstr ""
+"Richard Allen, Kristinn Rúnar Kristinsson, Pjetur G. Hjaltason, Svanur Pálsson"
+
+#: _translatorinfo.cpp:3
+msgid ""
+"_: EMAIL OF TRANSLATORS\n"
+"Your emails"
+msgstr ""
+"ra@ra.is, kiddi@breakbeat.is, pjetur@pjetur.net, svanurpalsson@hotmail.com"
+
+#: advancedDialog.cpp:36
+msgid "Advanced Options"
+msgstr "Ítarlegri valkostir"
+
+#: applettab_impl.cpp:59
+msgid ""
+"Panel applets can be started in two different ways: internally or externally. "
+"While 'internally' is the preferred way to load applets, this can raise "
+"stability or security problems when you are using poorly-programmed third-party "
+"applets. To address these problems, applets can be marked 'trusted'. You might "
+"want to configure Kicker to treat trusted applets differently to untrusted "
+"ones; your options are: "
+"<ul>"
+"<li><em>Load only trusted applets internally:</em> All applets but the ones "
+"marked 'trusted' will be loaded using an external wrapper application.</li> "
+"<li><em>Load startup config applets internally:</em> "
+"The applets shown on KDE startup will be loaded internally, others will be "
+"loaded using an external wrapper application.</li> "
+"<li><em>Load all applets internally</em></li></ul>"
+msgstr ""
+"Smáforrit spjaldsins má keyra upp á tvo vegu: innan í spjaldinu eða utan þess. "
+"Þó að mörgu leyti sé betra að keyra forritin upp innan í spjaldinu, þá getur "
+"þetta opnað á öryggis- og stöðugleikavanda ef þú notar illa skrifuð smáforrit "
+"frá þriðja aðila. Til að leysa úr þessum vanda er hægt að merkja forritin "
+"þannig að þeim sé treyst. Hugsanlega viltu stilla spjaldið þannig að það fari "
+"öðruvísi með forrit sem er treyst en hin. Möguleikarnir eru: "
+"<ul>"
+"<li><em>Keyra aðeins smáforrit sem er treyst innan í spjaldinu:<em> "
+"Öll forrit nema þau sem er sérstaklega merkt sem 'traust' eru keyrð innan í "
+"sérstöku hjúpforriti.</li> "
+"<li><em>Keyra ræsiforrit í spjaldinu:</em> Smáforritin sem eru sýnd í ræsingu "
+"KDE eru keyrð innan í spjaldinu en önnur eru keyrð í hjúpforritinu.</li> "
+"<li><em>Keyra öll smáforrit innan í spjaldinu</em></li></ul>"
+
+#: applettab_impl.cpp:70
+msgid ""
+"Here you can see a list of applets that are marked 'trusted', i.e. will be "
+"loaded internally by Kicker in any case. To move an applet from the list of "
+"available applets to the trusted ones, or vice versa, select it and press the "
+"left or right buttons."
+msgstr ""
+"Hér sérðu lista af smáforritum sem er 'treyst', þ.e.a.s sem spjaldið hleður upp "
+"innan í sér. Til að færa forrit úr 'tiltæka' listanum í 'treysta' listann eða "
+"til baka, velur þú það og smellir svo á aðra örina."
+
+#: applettab_impl.cpp:75
+msgid ""
+"Click here to add the selected applet from the list of available, untrusted "
+"applets to the list of trusted applets."
+msgstr ""
+"Smelltu hér til að færa valið smáforrit af listanum yfir tiltæk en ótraust "
+"forrit yfir á listann yfir traust smáforrit."
+
+#: applettab_impl.cpp:78
+msgid ""
+"Click here to remove the selected applet from the list of trusted applets to "
+"the list of available, untrusted applets."
+msgstr ""
+"Smelltu hér til að færa valið smáforrit af listanum yfir traust forrit yfir á "
+"listann yfir tiltæk en ótraust smáforrit"
+
+#: applettab_impl.cpp:81
+msgid ""
+"Here you can see a list of available applets that you currently do not trust. "
+"This does not mean you cannot use those applets, but rather that the panel's "
+"policy using them depends on your applet security level. To move an applet from "
+"the list of available applets to the trusted ones or vice versa, select it and "
+"press the left or right buttons."
+msgstr ""
+"Hér getur þú séð lista yfir smáforrit sem eru tiltæk en þú treystir ekki. Þetta "
+"þýðir ekki að þú getir ekki notað þessi forrit, heldur að öryggisstefna "
+"spjaldsins er háð þínu vali af hvort þeim er treyst. Til þess að færa smáforrit "
+"af þessum lista yfir á listann af forritum sem er treyst þarftu að velja það og "
+"smella á hægri eða vinstri hnappana."
+
+#: extensionInfo.cpp:45
+msgid "Main Panel"
+msgstr "Aðalspjaldið"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 371
+#: hidingtab_impl.cpp:216 rc.cpp:197
+#, no-c-format
+msgid "Show left panel-hiding bu&tton"
+msgstr "Sýna &vinstri feluhnapp"
+
+#: hidingtab_impl.cpp:217
+msgid "Show right panel-hiding bu&tton"
+msgstr "Sýna &hægri feluhnapp"
+
+#: hidingtab_impl.cpp:221
+msgid "Show top panel-hiding bu&tton"
+msgstr "Sýna &efri feluhnapp"
+
+#: hidingtab_impl.cpp:222
+msgid "Show bottom panel-hiding bu&tton"
+msgstr "Sýna &neðri feluhnapp"
+
+#: lookandfeeltab_impl.cpp:67
+msgid "Select Image File"
+msgstr "Veldu myndskrá"
+
+#: lookandfeeltab_impl.cpp:144
+msgid ""
+"Error loading theme image file.\n"
+"\n"
+"%1\n"
+"%2"
+msgstr ""
+"Gat ekki lesið myndskrá þemans.\n"
+"\n"
+"%1\n"
+"%2"
+
+#: lookandfeeltab_kcm.cpp:36 main.cpp:346
+msgid "kcmkicker"
+msgstr "kcmkicker"
+
+#: lookandfeeltab_kcm.cpp:36 main.cpp:347
+msgid "KDE Panel Control Module"
+msgstr "Stillieining fyrir KDE spjaldið"
+
+#: lookandfeeltab_kcm.cpp:38
+msgid ""
+"(c) 1999 - 2001 Matthias Elter\n"
+"(c) 2002 Aaron J. Seigo"
+msgstr ""
+"(c) 1999 - 2001 Matthias Elter\n"
+"(c) 2002 Aaron J. Seigo"
+
+#: lookandfeeltab_kcm.cpp:86 main.cpp:333
+msgid ""
+"<h1>Panel</h1> Here you can configure the KDE panel (also referred to as "
+"'kicker'). This includes options like the position and size of the panel, as "
+"well as its hiding behavior and its looks."
+"<p> Note that you can also access some of these options directly by clicking on "
+"the panel, e.g. dragging it with the left mouse button or using the context "
+"menu on right mouse button click. This context menu also offers you "
+"manipulation of the panel's buttons and applets."
+msgstr ""
+"<h1>Spjaldið</h1> Hér getur þú stillt KDE spjaldið (kicker). Meðal þeirra "
+"atriða sem þú getur stillt eru staðsetningu, stærð og hvenær og hvernig það "
+"birtist á skjáborðinu."
+"<p> Athugaðu að þú getur einnig stillt sum þessara atriða með því að smella á "
+"spjaldið sjálft, t.d. með því að draga það til með vinstri músarhnappnum eða "
+"með því að velja atriði úr valmyndinni sem birtast þegar hægrismellt er á auð "
+"svæði spjaldsins. Valmyndin leyfir þér einnig að sýsla með hnappa spjaldsins og "
+"smáforritin."
+
+#: main.cpp:349
+msgid ""
+"(c) 1999 - 2001 Matthias Elter\n"
+"(c) 2002 - 2003 Aaron J. Seigo"
+msgstr ""
+"(c) 1999 - 2001 Matthias Elter\n"
+"(c) 2002 - 2003 Aaron J. Seigo"
+
+#: menutab_impl.cpp:99
+msgid "Quick Browser"
+msgstr "Flýtivafri"
+
+#: menutab_impl.cpp:177
+msgid ""
+"The KDE menu editor (kmenuedit) could not be launched.\n"
+"Perhaps it is not installed or not in your path."
+msgstr ""
+"Ekki tókst að ræsa KDE valmyndaritillinn (kmenuedit).\n"
+"Kannski er hann ekki settur upp eða ekki í slóðinni þinni."
+
+#: menutab_impl.cpp:179
+msgid "Application Missing"
+msgstr "Forrit vantar"
+
+#: positiontab_impl.cpp:77 positiontab_impl.cpp:92
+msgid "Top left"
+msgstr "Efst vinstra"
+
+#: positiontab_impl.cpp:78 positiontab_impl.cpp:93
+msgid "Top center"
+msgstr "Efst miðja"
+
+#: positiontab_impl.cpp:79 positiontab_impl.cpp:94
+msgid "Top right"
+msgstr "Efst hægri"
+
+#: positiontab_impl.cpp:80 positiontab_impl.cpp:95
+msgid "Left top"
+msgstr "Vinstri efst"
+
+#: positiontab_impl.cpp:81 positiontab_impl.cpp:96
+msgid "Left center"
+msgstr "Vinstri miðja"
+
+#: positiontab_impl.cpp:82 positiontab_impl.cpp:97
+msgid "Left bottom"
+msgstr "Vinstri neðst"
+
+#: positiontab_impl.cpp:83 positiontab_impl.cpp:98
+msgid "Bottom left"
+msgstr "Neðst vintri"
+
+#: positiontab_impl.cpp:84 positiontab_impl.cpp:99
+msgid "Bottom center"
+msgstr "Neðst miðja"
+
+#: positiontab_impl.cpp:85 positiontab_impl.cpp:100
+msgid "Bottom right"
+msgstr "Neðst hægri"
+
+#: positiontab_impl.cpp:86 positiontab_impl.cpp:101
+msgid "Right top"
+msgstr "Hægri efst"
+
+#: positiontab_impl.cpp:87 positiontab_impl.cpp:102
+msgid "Right center"
+msgstr "Hægri miðja"
+
+#: positiontab_impl.cpp:88 positiontab_impl.cpp:103
+msgid "Right bottom"
+msgstr "Hægri neðst"
+
+#: positiontab_impl.cpp:116
+msgid "All Screens"
+msgstr "Allir skjáir"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 412
+#: positiontab_impl.cpp:535 rc.cpp:528
+#, no-c-format
+msgid "Custom"
+msgstr "Sérsniðið"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 27
+#: rc.cpp:3
+#, no-c-format
+msgid "Panel Dimensions"
+msgstr "Stærð spjalds"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 38
+#: rc.cpp:6
+#, no-c-format
+msgid "&Hide button size:"
+msgstr "&Stærð feluhnappa:"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 44
+#: rc.cpp:9 rc.cpp:15
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This setting defines how large the panel hide buttons will be if they are "
+"visible."
+msgstr ""
+"Þessi stilling segir til um hversu stórir feluhnapparnir séu, séu þeir "
+"sýnilegir."
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 52
+#: rc.cpp:12 rc.cpp:534
+#, no-c-format
+msgid " pixels"
+msgstr " punktar"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 88
+#: rc.cpp:18
+#, no-c-format
+msgid "Applet Handles"
+msgstr "Handföng smáforrita"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 99
+#: rc.cpp:21
+#, no-c-format
+msgid "&Visible"
+msgstr "&Sýnileg"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 108
+#: rc.cpp:24
+#, no-c-format
+msgid ""
+"<qt>\n"
+"<p>Select this option to always show the Applet Handles.</p>\n"
+"<p>Applet Handles let you move, remove and configure applets in the panel.</p>\n"
+"</qt>"
+msgstr ""
+"<qt>\n"
+"<p>Veldu þetta til að sýna alltaf handföng smáforrita.</p>\n"
+"<p>Handföngin leyfa þér að draga til og stilla smáforritin á spjaldinu.</p>\n"
+"</qt>"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 116
+#: rc.cpp:30
+#, no-c-format
+msgid "&Fade out"
+msgstr "&Dofna út"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 122
+#: rc.cpp:33
+#, no-c-format
+msgid ""
+"<qt>\n"
+"<p>Select this option to make Applet Handles visible only on mouse hover.</p>\n"
+"<p>Applet Handles let you move, remove and configure applets in the panel.</p>\n"
+"</qt>"
+msgstr ""
+"<qt>\n"
+"<p>Veldu þetta til að láta handföng smáforrita aðeins sjást þegar "
+"músarbendillinn er yfir þeim.</p>\n"
+"<p>Handföngin leyfa þér að draga til og stilla smáforritin á spjaldinu.</p>\n"
+"</qt>"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 130
+#: rc.cpp:39
+#, no-c-format
+msgid "&Hide"
+msgstr "&Fela"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 135
+#: rc.cpp:42
+#, no-c-format
+msgid ""
+"<qt>\n"
+"<p>"
+"<p>Select this option to always hide the Applet Handles. Beware that this "
+"option can disable removing, moving or configuring some applets.</p>\n"
+"</qt>"
+msgstr ""
+"<qt>\n"
+"<p>"
+"<p>Veldu þetta til að fela alltaf handföng smáforrita. Gættu að því að þegar "
+"þetta er valið er hvorki hægt að færa né stilla sum þeirra.</p>\n"
+"</qt>"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 162
+#: rc.cpp:47
+#, no-c-format
+msgid "Transparency"
+msgstr "Gegnsæi"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 184
+#: rc.cpp:50 rc.cpp:77
+#, no-c-format
+msgid ""
+"Click on this button to set the color to use when tinting transparent panels."
+msgstr "Smelltu hér til að velja blöndunarlit fyrir gegnsæ spjöld."
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 209
+#: rc.cpp:53
+#, no-c-format
+msgid "Min"
+msgstr "Lágmark"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 215
+#: rc.cpp:56 rc.cpp:59 rc.cpp:65 rc.cpp:71
+#, no-c-format
+msgid ""
+"Use this slider to set how much transparent panels should be tinted using the "
+"tint color."
+msgstr ""
+"Notaðu slána til að stilla hversu mikið á að blanda gegnsæ spjöld með "
+"blöndunarlitnum."
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 251
+#: rc.cpp:62
+#, no-c-format
+msgid "Max"
+msgstr "Hámark"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 265
+#: rc.cpp:68
+#, no-c-format
+msgid "Ti&nt amount:"
+msgstr "Blö&ndunarstig:"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 279
+#: rc.cpp:74
+#, no-c-format
+msgid "Tint c&olor:"
+msgstr "Blöndunar&litur:"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 293
+#: rc.cpp:80
+#, no-c-format
+msgid "Also apply to panel with menu bar"
+msgstr "Virkja einnig á spjald með valslá"
+
+#. i18n: file advancedOptions.ui line 296
+#: rc.cpp:83
+#, no-c-format
+msgid ""
+"Normally if you have the desktop's or current application's menu bar displayed "
+"in a panel at the top of the screen (MacOS-style), transparency is disabled for "
+"this panel to avoid the desktop background clashing with the menu bar. Set this "
+"option to make it transparent anyways."
+msgstr ""
+"Vanalega er slökkt á gegnsæi fyrir spjaldið ef þú hefur valslá forrita eða "
+"skjáborðsins efst á skjánum (MacOS stíll), til að koma í veg fyrir árekstur á "
+"milli bakgrunns skjáborðsins og valmyndarinnar. Virkjaðu þetta til að gera hana "
+"eftir sem áður gegnsæa."
+
+#. i18n: file applettab.ui line 24
+#: rc.cpp:86
+#, no-c-format
+msgid "Security Level"
+msgstr "Öryggisstig"
+
+#. i18n: file applettab.ui line 35
+#: rc.cpp:89
+#, no-c-format
+msgid "Load only trusted applets internal"
+msgstr "Keyra aðeins traust smáforrit í spjaldinu"
+
+#. i18n: file applettab.ui line 43
+#: rc.cpp:92
+#, no-c-format
+msgid "Load startup config applets internal"
+msgstr "Keyra ræsi-smáforrit í spjaldinu"
+
+#. i18n: file applettab.ui line 51
+#: rc.cpp:95
+#, no-c-format
+msgid "Load all applets internal"
+msgstr "Keyra öll smáforrit innan í spjaldinu"
+
+#. i18n: file applettab.ui line 67
+#: rc.cpp:98
+#, no-c-format
+msgid "List of Trusted Applets"
+msgstr "Listi yfir traust smáforrit"
+
+#. i18n: file applettab.ui line 84
+#: rc.cpp:101
+#, no-c-format
+msgid "Available Applets"
+msgstr "Tiltæk smáforrit"
+
+#. i18n: file applettab.ui line 133
+#: rc.cpp:104
+#, no-c-format
+msgid ">>"
+msgstr ">>"
+
+#. i18n: file applettab.ui line 172
+#: rc.cpp:107
+#, no-c-format
+msgid "<<"
+msgstr "<<"
+
+#. i18n: file applettab.ui line 197
+#: rc.cpp:110
+#, no-c-format
+msgid "Trusted Applets"
+msgstr "Traust smáforrit"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 44
+#: rc.cpp:113 rc.cpp:467
+#, no-c-format
+msgid "S&ettings for:"
+msgstr "S&tillingar fyrir:"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 79
+#: rc.cpp:116
+#, no-c-format
+msgid "Hide Mode"
+msgstr "Feluhamur"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 107
+#: rc.cpp:119
+#, no-c-format
+msgid "On&ly hide when a panel-hiding button is clicked"
+msgstr "Aðeins fe&la þegar smellt er á feluhnapp."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 113
+#: rc.cpp:122
+#, no-c-format
+msgid ""
+"If this option is selected, the only way to hide the panel will be to click on "
+"the hide buttons that appear on either end of it."
+msgstr ""
+"Ef þessi valkostur er valinn, er eina leiðin til að fela spjaldið að smella á "
+"'feluhnappana' sem eru á sitt hvorum enda þess."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 138
+#: rc.cpp:125
+#, no-c-format
+msgid " sec"
+msgstr " sek"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 141
+#: rc.cpp:128
+#, no-c-format
+msgid "Immediately"
+msgstr "Strax"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 144
+#: rc.cpp:131 rc.cpp:137
+#, no-c-format
+msgid ""
+"Here you can change the delay after which the panel will disappear if not used."
+msgstr ""
+"Hér getur þú breytt tímanum sem spjaldið bíður með að hverfa ef það er ekki "
+"notað."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 163
+#: rc.cpp:134
+#, no-c-format
+msgid "after the &cursor leaves the panel"
+msgstr "eftir að &bendill yfirgefur spjaldið"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 199
+#: rc.cpp:140
+#, no-c-format
+msgid "Allow other &windows to cover the panel"
+msgstr "Leyfa öðrum &gluggum að fela spjaldið"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 202
+#: rc.cpp:143
+#, no-c-format
+msgid ""
+"If this option is selected, the panel will allow itself to be covered by other "
+"windows."
+msgstr ""
+"Ef þessi valkostur er valinn, þá mun spjaldið leyfa að það sé falið af öðrum "
+"gluggum."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 213
+#: rc.cpp:146
+#, no-c-format
+msgid "Hide a&utomatically"
+msgstr "&Fela sjálfkrafa"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 216
+#: rc.cpp:149
+#, no-c-format
+msgid ""
+"If this option is selected, the panel will automatically hide after a period of "
+"time and reappear when you move the mouse to the screen edge where the panel is "
+"hidden. This is particularly useful for small screen resolutions, such as on "
+"laptops."
+msgstr ""
+"Ef er hakað við hér mun spjaldið fela sig sjálfkrafa eftir smá stund og birtast "
+"aftur þegar þú færir músina að þeirri brún skjásins sem spjaldið var við. Þetta "
+"er sérstaklega gagnlegt á skjám með lágri upplausn, til dæmis á ferðatölvum."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 235
+#: rc.cpp:152
+#, no-c-format
+msgid "&Raise when the pointer touches the screen's:"
+msgstr "&Lyfta þegar bendill snertir skjái:"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 238
+#: rc.cpp:155
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected, moving the pointer to the specified edge of the "
+"screen will cause the panel to appear on top of any windows that may be "
+"covering it."
+msgstr ""
+"Þegar þessi valkostur er valinn og bendillinn er hreyfður að þeirri brún "
+"skjásins sem spjaldið er, mun spjaldið verða birt ofan á þeim gluggum sem hylja "
+"það"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 244
+#: rc.cpp:158
+#, no-c-format
+msgid "Top Left Corner"
+msgstr "Efra vinstra horn"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 249
+#: rc.cpp:161
+#, no-c-format
+msgid "Top Edge"
+msgstr "Efri brún"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 254
+#: rc.cpp:164
+#, no-c-format
+msgid "Top Right Corner"
+msgstr "Efra hægra horn"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 259
+#: rc.cpp:167
+#, no-c-format
+msgid "Right Edge"
+msgstr "Hægri brún"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 264
+#: rc.cpp:170
+#, no-c-format
+msgid "Bottom Right Corner"
+msgstr "Neðra hægra horn"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 269
+#: rc.cpp:173
+#, no-c-format
+msgid "Bottom Edge"
+msgstr "Neðri brún"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 274
+#: rc.cpp:176
+#, no-c-format
+msgid "Bottom Left Corner"
+msgstr "Neðra vinstra horn"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 279
+#: rc.cpp:179
+#, no-c-format
+msgid "Left Edge"
+msgstr "Vinstri brún"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 289
+#: rc.cpp:182
+#, no-c-format
+msgid ""
+"Here you can set the location on the screen's edge that will bring the panel to "
+"the front."
+msgstr ""
+"Hér getur þú skilgreint þá staði á skjánum sem munu birta spjaldið ef "
+"bendillinn snertir þá."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 319
+#: rc.cpp:185
+#, no-c-format
+msgid "Show panel when switching &desktops"
+msgstr "Sýna spjal&d þegar skipt er milli skjáborða"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 322
+#: rc.cpp:188
+#, no-c-format
+msgid ""
+"If this option is enabled, the panel will automatically show itself for a brief "
+"period of time when the desktop is switched so you can see which desktop you "
+"are on."
+msgstr ""
+"Ef hakað er við þennan möguleika mun spjaldið sjálfvirkt sýna sig í smástund "
+"þegar skipt er milli skjáborða svo þú sjáir á hvaða skjáborði þú ert."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 357
+#: rc.cpp:191
+#, no-c-format
+msgid "Panel-Hiding Buttons"
+msgstr "Feluhnappar"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 360
+#: rc.cpp:194
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This option controls the panel-hiding buttons, which are buttons with a small "
+"triangle found at the ends of the panel. You can place a button at either end "
+"of the panel, or both. Clicking on one of these buttons will hide the panel."
+msgstr ""
+"Þessi valkostur stjórnar feluhnöppum spjaldsins, sem eru hnappar með litlum "
+"þríhyrningi á enda spjaldsins. Þú getur sett feluhnapp á hvorn enda spjaldsins "
+"sem er eða báðum megin. Smelltu á þessa hnappa til að fela spjaldið."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 377
+#: rc.cpp:200
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected, a panel-hiding button appears on the left end of "
+"the panel."
+msgstr "Þegar þetta er valið birtist feluhnappur á vinstri enda spjaldsins."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 385
+#: rc.cpp:203
+#, no-c-format
+msgid "Show right panel-hiding &button"
+msgstr "Sýna &hægri feluhnapp"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 391
+#: rc.cpp:206
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected, a panel-hiding button appears on the right end of "
+"the panel."
+msgstr "Þegar þetta er valið birtist feluhnappur á hægri enda spjaldsins."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 426
+#: rc.cpp:209
+#, no-c-format
+msgid "Panel Animation"
+msgstr "Myndlífgun spjalds"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 454
+#: rc.cpp:212
+#, no-c-format
+msgid "A&nimate panel hiding"
+msgstr "Myndlífga &felun spjalds"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 457
+#: rc.cpp:215
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected the panel will \"slide\" off the screen when "
+"hiding. The speed of the animation is controlled by the slider directly below."
+msgstr ""
+"þegar þetta er valið mun spjaldið \"renna\" af skjánum þegar það er falið. "
+"Hraða myndlífgunarinnar er stjórnað af sleðanum fyrir neðan."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 522
+#: rc.cpp:218
+#, no-c-format
+msgid "Determines how quickly the panel hides if hiding animation is enabled."
+msgstr "Ákvarðar hversu hratt spjaldið er falið ef myndlífgun er virk."
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 558
+#: rc.cpp:221
+#, no-c-format
+msgid "Fast"
+msgstr "Hratt"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 599
+#: rc.cpp:224
+#, no-c-format
+msgid "Medium"
+msgstr "Miðlungs"
+
+#. i18n: file hidingtab.ui line 623
+#: rc.cpp:227
+#, no-c-format
+msgid "Slow"
+msgstr "Hægt"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 16
+#: rc.cpp:230
+#, no-c-format
+msgid ""
+"If this option is selected, informational tooltips will appear when the mouse "
+"cursor moves over the icons, buttons and applets in the panel."
+msgstr ""
+"Ef þessi valkostur er valinn munu smá vísbendingar birtast þegar bendill færist "
+"yfir táknmyndir, hnappa og smáforrit á spjaldinu."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 30
+#: rc.cpp:233
+#, no-c-format
+msgid "General"
+msgstr "Almennt"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 41
+#: rc.cpp:236
+#, no-c-format
+msgid "Enable icon &mouseover effects"
+msgstr "Virkja tákn&myndastækkun"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 44
+#: rc.cpp:239
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected a mouseover effect appears when the mouse cursor "
+"is moved over panel buttons"
+msgstr ""
+"Ef hakað er við hér, er táknmyndin undir músarbendlinum stækkuð þegar "
+"bendillinn færist yfir hana."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 52
+#: rc.cpp:242
+#, no-c-format
+msgid "Show too&ltips"
+msgstr "Sýna &smábendingar"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 55
+#: rc.cpp:245
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected informational tooltips will appear when the mouse "
+"cursor moves over the icons, buttons and applets in the panel."
+msgstr ""
+"Ef þessi valkostur er valinn munu smá vísbendingar birtast þegar bendill færist "
+"yfir táknmyndir, hnappa og smáforrit á spjaldinu."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 65
+#: rc.cpp:248
+#, no-c-format
+msgid "Button Backgrounds"
+msgstr "Bakgrunnur hnappa"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 76
+#: rc.cpp:251
+#, no-c-format
+msgid "&K menu:"
+msgstr "&K valmynd:"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 82
+#: rc.cpp:254 rc.cpp:278
+#, no-c-format
+msgid "Choose a tile image for the K menu."
+msgstr "Veldu myndflís fyrir K valmyndina."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 90
+#: rc.cpp:257
+#, no-c-format
+msgid "&QuickBrowser menus:"
+msgstr "&Valmyndir flýtiflakkara:"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 96
+#: rc.cpp:260 rc.cpp:269
+#, no-c-format
+msgid "Choose a tile image for Quick Browser buttons."
+msgstr "Veldu myndflís fyrir hnappa flýtiflakkarans."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 107
+#: rc.cpp:266 rc.cpp:275 rc.cpp:290 rc.cpp:308 rc.cpp:335
+#, no-c-format
+msgid "Custom Color"
+msgstr "Sérsniðinn litur"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 165
+#: rc.cpp:281
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When the Custom Color option is selected, use this button to pick a color for "
+"quick browser tile backgrounds"
+msgstr ""
+"Þegar sérsniðinn litur er valinn, notaðu þá þennan takka til að velja lit fyrir "
+"bakgrunn flýtiflakkara."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 176
+#: rc.cpp:284
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When the Custom Color option is selected, use this button to pick a color for "
+"the K menu tile background"
+msgstr ""
+"Þegar sérsniðinn litur er valinn, notaðu þá þennan takka til að velja lit fyrir "
+"bakgrunn K valmyndar"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 205
+#: rc.cpp:293 rc.cpp:302
+#, no-c-format
+msgid "Choose a tile image for window list buttons."
+msgstr "Veldu myndflís á hnapp fyrir gluggalista."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 216
+#: rc.cpp:296
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When the Custom Color option is selected, use this button to pick a color for "
+"window list tile backgrounds"
+msgstr ""
+"Þegar sérsniðinn litur er valinn, notaðu þá þennan takka til að velja lit fyrir "
+"bakgrunn gluggalista"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 224
+#: rc.cpp:299
+#, no-c-format
+msgid "&Window list:"
+msgstr "&Gluggalisti:"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 259
+#: rc.cpp:311 rc.cpp:320
+#, no-c-format
+msgid "Choose a tile image for desktop access buttons."
+msgstr "Veldu mynd sem nota skal sem flís á hnappana á skjáborðinu."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 270
+#: rc.cpp:314
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When the Custom Color option is selected, use this button to pick a color for "
+"the desktop tile background"
+msgstr ""
+"Þegar sérsniðinn litur er valinn, notaðu þá þennan takka til að velja lit fyrir "
+"bakgrunn aðgangs að skjáborði"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 278
+#: rc.cpp:317
+#, no-c-format
+msgid "De&sktop access:"
+msgstr "Að&gangur að skjáborði:"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 295
+#: rc.cpp:323
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When the Custom Color option is selected, use this button to pick a color for "
+"application tile backgrounds"
+msgstr ""
+"Þegar sérsniðinn litur er valinn, notaðu þá þennan takka til að velja lit fyrir "
+"bakgrunn forritatakka"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 303
+#: rc.cpp:326
+#, no-c-format
+msgid "Applicatio&ns:"
+msgstr "Fo&rrit:"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 309
+#: rc.cpp:329 rc.cpp:338
+#, no-c-format
+msgid "Choose a tile image for buttons that launch applications."
+msgstr "Veldu myndflís á hnapp sem ræsa forrit."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 365
+#: rc.cpp:341
+#, no-c-format
+msgid "Panel Background"
+msgstr "Bakgrunnur spjalds"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 396
+#: rc.cpp:344
+#, no-c-format
+msgid "Colorize to &match the desktop color scheme"
+msgstr "Lita þannig að það &passi við litaþema skjáborðs"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 402
+#: rc.cpp:347
+#, no-c-format
+msgid ""
+"If this option is selected, the panel background image will be colored to match "
+"the default colors. To change the default colors, go to the 'Colors' control "
+"module."
+msgstr ""
+"Ef þetta er valið, verður bakgrunnsmynd spjaldsins lituð til samræmis við "
+"sjálfgefnu litina. Til að breyta þeim, farðu í 'litir' í Stjórnborðinu."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 449
+#: rc.cpp:350
+#, no-c-format
+msgid "This is a preview for the selected background image."
+msgstr "Hér sést bakgrunnsmyndin sem þú valdir."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 469
+#: rc.cpp:353
+#, no-c-format
+msgid ""
+"Here you can choose a theme to be displayed by the panel. Press the 'Browse' "
+"button to choose a theme using the file dialog.\n"
+"This option is only active if 'Enable background image' is selected."
+msgstr ""
+"Hér getur þú valið þema fyrir spjaldið. Smelltu á 'Velja' hnappinn til að "
+"velja þema úr skráarkerfinu.\n"
+"Þetta er einungis hægt ef valið er að 'Virkja bakgrunnsmynd'."
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 477
+#: rc.cpp:357
+#, no-c-format
+msgid "Enable &background image"
+msgstr "Vir&kja bakgrunnsmynd"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 485
+#: rc.cpp:360
+#, no-c-format
+msgid "Enable &transparency"
+msgstr "Virkja &gegnsæi"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 503
+#: rc.cpp:363
+#, no-c-format
+msgid "Advanc&ed Options"
+msgstr "Ítarlegri &valkostir"
+
+#. i18n: file lookandfeeltab.ui line 506
+#: rc.cpp:366
+#, no-c-format
+msgid ""
+"Click here to open the Advanced Options dialog. You can configure the applet "
+"handles look and feel, the tint transparency color and more."
+msgstr ""
+"Smelltu hér til að opna gluggann fyrir ítarlega valkosti. Þú getur stillt útlit "
+"og virkni smáforrita hér, litblöndun gegnsæis og fleira."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 27
+#: rc.cpp:369
+#, no-c-format
+msgid "K Menu"
+msgstr "K valmynd"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 49
+#: rc.cpp:372
+#, no-c-format
+msgid "Menu item format:"
+msgstr "Valmyndasnið:"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 55
+#: rc.cpp:375
+#, no-c-format
+msgid "Here you can choose how menu entries are shown."
+msgstr "Hér geturðu stillt hvernig valmyndahlutir birtast."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 66
+#: rc.cpp:378
+#, no-c-format
+msgid "&Name only"
+msgstr "&Aðeins nafn"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 69
+#: rc.cpp:381
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected, items in the K Menu will appear with the "
+"application's name next to the icon."
+msgstr ""
+"Þegar hakað er við hér munu hlutir á K valmyndinni birtast með nafn forrits við "
+"hlið táknmyndar."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 77
+#: rc.cpp:384
+#, no-c-format
+msgid "Name - &Description"
+msgstr "&Nafn - lýsing"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 83
+#: rc.cpp:387
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected, items in the K Menu will appear with the "
+"application's name and a brief description next to the icon."
+msgstr ""
+"Þegar þessi valkostur er valinn munu hlutir á K valmyndinni birtast með nafn "
+"forritsins og stuttri lýsingu við hlið táknmyndarinnar."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 91
+#: rc.cpp:390
+#, no-c-format
+msgid "D&escription only"
+msgstr "&Einungis lýsing"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 94
+#: rc.cpp:393
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected, items in the K Menu will appear with the "
+"application's brief description next to the icon."
+msgstr ""
+"Þegar hakað er við hér munu hlutir á K valmyndinni birtast með stutta lýsingu á "
+"forritinu við hlið táknmyndar."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 105
+#: rc.cpp:396
+#, no-c-format
+msgid "Des&cription (Name)"
+msgstr "Lý&sing (nafn)"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 108
+#: rc.cpp:399
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected, items in the K Menu will appear with a brief "
+"description and the application's name in brackets next to the icon."
+msgstr ""
+"Þegar þessi valkostur er valinn munu hlutir á K valmyndinni birtast með stuttri "
+"lýsingu og nafni forritsins í sviga við hlið táknmyndarinnar."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 118
+#: rc.cpp:402
+#, no-c-format
+msgid "Show side ima&ge"
+msgstr "Sýna mynd við &hliðina"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 126
+#: rc.cpp:405
+#, no-c-format
+msgid ""
+"<qt>When this option is selected an image will appear down the left-hand side "
+"of the K Menu. The image will be tinted according to your color settings.\n"
+" \n"
+" "
+"<p><b>Tip</b>: You can customize the image that appears in the K Menu by "
+"putting an image file called kside.png and a tileable image file called "
+"kside_tile.png in $KDEHOME/share/apps/kicker/pics.</qt>"
+msgstr ""
+"<qt>Þegar þessi valkostur er valinn mun mynd birtast niðri í vinstri hluta K "
+"valmyndarinnar. Myndin verður lituð samkvæmt þínum litastillingum.\n"
+" \n"
+" "
+"<p><b>Ábending</b>: þú getur breytt myndinni sem birtist á K valmyndinni með "
+"því að setja skrá sem kölluð er kside.png og myndflís sem er kölluð "
+"kside_tile.png á slóðina $KDEHOME/share/apps/kicker/pics.</qt>"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 151
+#: rc.cpp:410
+#, no-c-format
+msgid "Edit &K Menu"
+msgstr "&Breyta K valmynd"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 154
+#: rc.cpp:413
+#, no-c-format
+msgid ""
+"Start the editor for the K menu. Here you can add, edit, remove and hide "
+"applications."
+msgstr ""
+"Ræsa ritilinn fyrir K valmyndina. Hér geturðu bætt við, breytt, fjarlægt og "
+"falið forrit."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 162
+#: rc.cpp:416
+#, no-c-format
+msgid "Optional Menus"
+msgstr "Valfrjálsar valmyndir"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 192
+#: rc.cpp:419
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This is a list of the dynamic menus that can be displayed in the KDE menu in "
+"addition to the normal applications. Use the checkboxes to add or remove menus."
+msgstr ""
+"Færanlegar valmyndir sem má setja inn í KDE valmyndina. Notaðu hnappana til að "
+"bæta við eða fjarlægja valmyndir."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 202
+#: rc.cpp:422
+#, no-c-format
+msgid "QuickBrowser Menus"
+msgstr "Valmyndir flýtiflakkara"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 221
+#: rc.cpp:425
+#, no-c-format
+msgid "Ma&ximum number of entries:"
+msgstr "&Hámarksfjöldi færsla:"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 227
+#: rc.cpp:428 rc.cpp:431
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When browsing directories that contain a lot of files, the QuickBrowser can "
+"sometimes hide your whole desktop. Here you can limit the number of entries "
+"shown at a time in the QuickBrowser. This is particularly useful for low screen "
+"resolutions."
+msgstr ""
+"Þegar þú ert að flakka um möppur sem innihalda mjög margar skrár getur "
+"flýtiflakkarinn stundum fyllt allt skjáborðið þitt. Hér getur þú takmarkað "
+"fjöldan af færslum sem er sýndur í einu í flýtiflakkaranum. Þetta er "
+"sérstaklega gagnlegt í lágum skjáupplausnum."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 254
+#: rc.cpp:434
+#, no-c-format
+msgid "Show hidden fi&les"
+msgstr "Sýna fa&ldar skrár"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 260
+#: rc.cpp:437
+#, no-c-format
+msgid ""
+"If this option is enabled, hidden files (i.e. files beginning with a dot) will "
+"be shown in the QuickBrowser menus."
+msgstr ""
+"Ef kveikt er á þessu munu faldar skrár (skrár sem byrja á punkti) koma fram í "
+"flýtiflakkaranum."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 287
+#: rc.cpp:440
+#, no-c-format
+msgid "QuickStart Menu Items"
+msgstr "Færslur í flýtiræsingu"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 306
+#: rc.cpp:443
+#, no-c-format
+msgid "Maxim&um number of entries:"
+msgstr "&Hámarksfjöldi færsla:"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 312
+#: rc.cpp:446
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This option allows you to define the maximum number of applications that should "
+"be displayed in the QuickStart menu area."
+msgstr ""
+"Þessi valkostur leyfir þér að skilgreina hámarksfjölda forrita sem á að sýna í "
+"flýtiræsingahlutanum."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 329
+#: rc.cpp:449
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This option allows you to define how many applications should be displayed at "
+"most in the QuickStart menu area."
+msgstr ""
+"Þessi valkostur leyfir þér að skilgreina fjölda forrita sem eiga að birtast í "
+"flýtiræsihlutanum."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 339
+#: rc.cpp:452
+#, no-c-format
+msgid "Show the &applications most recently used"
+msgstr "Sýna forrit sem voru notuð nýleg&a"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 345
+#: rc.cpp:455
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected the QuickStart menu area will be filled with the "
+"applications you have used most recently."
+msgstr ""
+"Þegar hakað er við hér mun flýtiræsi valmyndin innihalda þau forrit sem þú "
+"hefur notað nýlega."
+
+#. i18n: file menutab.ui line 353
+#: rc.cpp:458
+#, no-c-format
+msgid "Show the applications most fre&quently used"
+msgstr "Sýna forrit sem eru &oftast notuð"
+
+#. i18n: file menutab.ui line 356
+#: rc.cpp:461
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected the QuickStart menu area will be filled with the "
+"applications you use most frequently."
+msgstr ""
+"Þegar hakað er við hér mun flýtiræsi valmyndin innihalda þau forrit sem þú "
+"hefur notað oftast."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 17
+#: rc.cpp:464
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This is a list of all the panels currently active on your desktop. Select one "
+"to configure."
+msgstr ""
+"Þetta er listi af þeim skjám sem eru nú virkir á skjáborðinu. Veldu einn til að "
+"stilla."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 83
+#: rc.cpp:470
+#, no-c-format
+msgid "Screen"
+msgstr "Skjár"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 139
+#: rc.cpp:473
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This preview image shows how the panel will appear on your screen with the "
+"settings you have chosen. Clicking the buttons around the image will move the "
+"position of the panel, while moving the length slider and choosing different "
+"sizes will change the dimensions of the panel."
+msgstr ""
+"Þessi mynd sýnir hvernig spjaldið kemur til með að líta út á skjánum með þá "
+"uppsetningu sem þú hefur valið. Ef þú smellir á hnappana umverfis myndina færir "
+"þú spjaldið til. þú getur líka hreyft skrunstikurnar eða valið mismunandi "
+"stærðir til að breyta spjaldinu."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 191
+#: rc.cpp:476
+#, no-c-format
+msgid "Identify"
+msgstr "Auðkenni"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 194
+#: rc.cpp:479
+#, no-c-format
+msgid "This button displays each monitor's identifying number"
+msgstr "Þessi hnappur birtir auðkennisnúmer hvers skjás."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 212
+#: rc.cpp:482
+#, no-c-format
+msgid "&Xinerama screen:"
+msgstr "&Xinerama skjár:"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 223
+#: rc.cpp:485
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This menu selects which screen the Panel will be displayed on in a "
+"multiple-monitor system"
+msgstr ""
+"Á þessarri valmynd getur þú valið á hvaða skjá spjaldið birtist ef margir "
+"skjáir eru á tölvunni."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 260
+#: rc.cpp:488
+#, no-c-format
+msgid "Len&gth"
+msgstr "Len&gd"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 264
+#: rc.cpp:491
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This group of settings determines how the panel is aligned, including\n"
+"how it is positioned on the screen and how much of the screen it should use."
+msgstr ""
+"Þessi hópur valkosta ákvarðar hvernig spjaldið lítur út, þar með\n"
+"talið hvar á skjánum og hversu mikið af skjánum það á að nota."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 312
+#: rc.cpp:495
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This slider defines how much of the screen's edge will be occupied by the "
+"panel."
+msgstr ""
+"Þessi skrunstika ákvarðar hversu mikinn hluta á brún skjásins spjaldið tekur."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 329
+#: rc.cpp:498
+#, no-c-format
+msgid "%"
+msgstr "%"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 332
+#: rc.cpp:501
+#, no-c-format
+msgid ""
+"This spinbox defines how much of the screen's edge will be occupied by the "
+"panel."
+msgstr ""
+"Þessi hlaupareitur ákvarðar hversu mikið af brún skjásins verður tekinn undir "
+"spjaldið."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 342
+#: rc.cpp:504
+#, no-c-format
+msgid "&Expand as required to fit contents"
+msgstr "Stæ&kka til að innihald komist fyrir"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 345
+#: rc.cpp:507
+#, no-c-format
+msgid ""
+"When this option is selected, the panel will grow as necessary to accommodate "
+"the buttons and applets on it."
+msgstr ""
+"Ef hakað er við hér stækkar spjaldið eftir þörfum, til að koma fyrir þeim "
+"hnöppum sem þar þurfa að vera."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 380
+#: rc.cpp:510
+#, no-c-format
+msgid "Si&ze"
+msgstr "S&tærð"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 383
+#: rc.cpp:513
+#, no-c-format
+msgid "This sets the size of the panel."
+msgstr "Þetta setur stærðina á spjaldinu."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 392
+#: rc.cpp:516
+#, no-c-format
+msgid "Tiny"
+msgstr "Örsmátt"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 397
+#: rc.cpp:519
+#, no-c-format
+msgid "Small"
+msgstr "Lítill"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 402
+#: rc.cpp:522
+#, no-c-format
+msgid "Normal"
+msgstr "Venjulegt"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 407
+#: rc.cpp:525
+#, no-c-format
+msgid "Large"
+msgstr "Stór"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 484
+#: rc.cpp:531
+#, no-c-format
+msgid "This slider defines the panel size when the Custom option is selected."
+msgstr "Þessi skrunstika ákvarðar hæð spjaldsins þegar sérsnið er valið."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 507
+#: rc.cpp:537
+#, no-c-format
+msgid "This spinbox defines the panel size when the Custom option is selected."
+msgstr "Þessi hlaupareitur ákvarðar stærð spjaldsins þegar sérsnið er valið."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 519
+#: rc.cpp:540
+#, no-c-format
+msgid "Position"
+msgstr "Staðsetning"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 525
+#: rc.cpp:543
+#, no-c-format
+msgid ""
+"Here you can set the position of the panel highlighted on the left side. You "
+"can put any panel on top or bottom of the screen and on the left or right side "
+"of the screen. There you can put it into the center or into either corner of "
+"the screen."
+msgstr ""
+"Hér geturðu breytt staðsetningu spjaldsins sem er ljómað vinstra megin. Þú "
+"getur staðsett hvaða spjald sem er efst eða neðst á skjáinn og vinstra eða "
+"hægra megin skjásins. Þar geturðu sett það í hornið eða miðju skjásins."
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 609
+#: rc.cpp:546
+#, no-c-format
+msgid "Alt+1"
+msgstr "Alt+1"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 643
+#: rc.cpp:549
+#, no-c-format
+msgid "Alt+2"
+msgstr "Alt+2"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 677
+#: rc.cpp:552
+#, no-c-format
+msgid "Alt+3"
+msgstr "Alt+3"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 721
+#: rc.cpp:555
+#, no-c-format
+msgid "Alt+="
+msgstr "Alt+="
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 755
+#: rc.cpp:558
+#, no-c-format
+msgid "Alt+-"
+msgstr "Alt+-"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 789
+#: rc.cpp:561
+#, no-c-format
+msgid "Alt+0"
+msgstr "Alt+0"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 833
+#: rc.cpp:564
+#, no-c-format
+msgid "Alt+9"
+msgstr "Alt+9"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 867
+#: rc.cpp:567
+#, no-c-format
+msgid "Alt+8"
+msgstr "Alt+8"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 901
+#: rc.cpp:570
+#, no-c-format
+msgid "Alt+7"
+msgstr "Alt+7"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 945
+#: rc.cpp:573
+#, no-c-format
+msgid "Alt+4"
+msgstr "Alt+4"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 979
+#: rc.cpp:576
+#, no-c-format
+msgid "Alt+5"
+msgstr "Alt+5"
+
+#. i18n: file positiontab.ui line 1013
+#: rc.cpp:579
+#, no-c-format
+msgid "Alt+6"
+msgstr "Alt+6"
+
+#: rc.cpp:580
+msgid "KDE Button"
+msgstr "KDE hnappur"
+
+#: rc.cpp:581
+msgid "Blue Wood"
+msgstr "Blár viður"
+
+#: rc.cpp:582
+msgid "Green Wood"
+msgstr "Grænn viður"
+
+#: rc.cpp:583
+msgid "Light Gray"
+msgstr "Ljósgrátt"
+
+#: rc.cpp:584
+msgid "Light Green"
+msgstr "Ljósgrænt"
+
+#: rc.cpp:585
+msgid "Light Pastel"
+msgstr "Ljóst pastel"
+
+#: rc.cpp:586
+msgid "Light Purple"
+msgstr "Ljósfjólublátt"
+
+#: rc.cpp:587
+msgid "Nuts And Bolts"
+msgstr "Boltar ogr rær"
+
+#: rc.cpp:588
+msgid "Red Wood"
+msgstr "Rauður viður"
+
+#: rc.cpp:589
+msgid "Solid Blue"
+msgstr "Blátt"
+
+#: rc.cpp:590
+msgid "Solid Gray"
+msgstr "Grátt"
+
+#: rc.cpp:591
+msgid "Solid Green"
+msgstr "Grænt"
+
+#: rc.cpp:592
+msgid "Solid Orange"
+msgstr "Appelsínugult"
+
+#: rc.cpp:593
+msgid "Solid Pastel"
+msgstr "Pastel"
+
+#: rc.cpp:594
+msgid "Solid Purple"
+msgstr "Fjólublátt"
+
+#: rc.cpp:595
+msgid "Solid Red"
+msgstr "Rautt"
+
+#: rc.cpp:596
+msgid "Solid Tigereye"
+msgstr "Tígurmunstur"
+
+#~ msgid "Arran&gement"
+#~ msgstr "Ski&pulag"
+
+#~ msgid "H&iding"
+#~ msgstr "&Hvarf"
+
+#~ msgid "&Menus"
+#~ msgstr "&Valmyndir"
+
+#~ msgid "A&ppearance"
+#~ msgstr "Út&lit"
+
+#~ msgid "Allow Drag 'n Drop &resizing of panels"
+#~ msgstr "Leyfa að b&reyta stærð með því að draga"
+
+#~ msgid "With this option enabled you can click and drag the edge of the panel to freely resize it. The panel's size has to be set to \"Custom\". This option can also be set in the panel's context menu."
+#~ msgstr "Þegar þetta er valið geturðu smellt og dregið brún spjalds til að breyta stærð þess. Stærð spjaldsins verður að vera stillt á \"Sérsniðið\". Það er einnig hægt að setja þennan valmöguleika úr valmynd spjaldsins."
+
+#~ msgid "This sets the size of the panel. You can also access this option via the panel context menu by right-clicking on some free space on the panel."
+#~ msgstr "Þetta stillir stærð spjaldsins. Þú getur einnig breytt þessari stillingu úr valmynd spjaldsins sjálfs, með því að hægri-smella á auðan hluta spjaldsins."
+
+#, fuzzy
+#~ msgid "When this option is selected, the panel can be resized by clicking on an edge with the mouse and dragging it."
+#~ msgstr "Ef hakað er við hér stækkar spjaldið eftir þörfum, til að koma fyrir þeim hnöppum sem þar þurfa að vera."
+
+#~ msgid "Advanc&ed Options..."
+#~ msgstr "&Ítarlegri Valkostir..."