# translation of kcmkonq.po to # Icelandic translation of kcmkonq.po # Copyright (C) 2000,2003, 2004, 2005, 2006 Free Software Foundation, Inc. # # Logi Ragnarsson , 2000. # Richard Allen , 2000-2004. # Arnar Leósson , 2003. # Stígur Snæsson , 2004. # Arnar Leosson , 2004, 2005. # Sveinn í Felli , 2006. msgid "" msgstr "" "Project-Id-Version: kcmkonq\n" "POT-Creation-Date: 2020-09-27 19:35+0200\n" "PO-Revision-Date: 2006-11-09 07:49+0000\n" "Last-Translator: Sveinn í Felli \n" "Language-Team: \n" "Language: \n" "MIME-Version: 1.0\n" "Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n" "Content-Transfer-Encoding: 8bit\n" "X-Generator: KBabel 1.11.2\n" #. Instead of a literal translation, add your name to the end of the list (separated by a comma). msgid "" "_: NAME OF TRANSLATORS\n" "Your names" msgstr "" #. Instead of a literal translation, add your email to the end of the list (separated by a comma). msgid "" "_: EMAIL OF TRANSLATORS\n" "Your emails" msgstr "" #: behaviour.cpp:46 msgid "" "

Konqueror Behavior

You can configure how Konqueror behaves as a " "file manager here." msgstr "" "

Hegðan Konqueror

Hér getur þú getur stillt hvernig Konqueror hegðar " "sér sem skráastjóri." #: behaviour.cpp:50 msgid "Misc Options" msgstr "Ýmsir valkostir" #: behaviour.cpp:66 msgid "Open folders in separate &windows" msgstr "Opna möppur í sér &glugga" #: behaviour.cpp:67 msgid "" "If this option is checked, Konqueror will open a new window when you open a " "folder, rather than showing that folder's contents in the current window." msgstr "" "Ef þessi kostur er valinn opnar Konqueror nýjan glugga þegar þú opnar möppu " "í stað þess að sýna innihald möppunnar í sama glugga." #: behaviour.cpp:74 msgid "&Show network operations in a single window" msgstr "&Sýna netaðgerðir í einum glugga" #: behaviour.cpp:77 msgid "" "Checking this option will group the progress information for all network " "file transfers into a single window with a list. When the option is not " "checked, all transfers appear in a separate window." msgstr "" "Ef hakað er við þetta verður öllum framgangsstikum netaðgerða hópað saman í " "einn glugga. Þegar ekki er hakað við þetta koma þeir allir í sér gluggum." #: behaviour.cpp:85 msgid "Show archived &files as folders" msgstr "" #: behaviour.cpp:88 #, fuzzy msgid "" "Checking this option will list archived files as folders when using tree " "view." msgstr "" "Ef merkt er við þennan kost er hægt að gefa skrám annað heiti með því að " "smella beint á skráarheitið." #: behaviour.cpp:94 msgid "Show file &tips" msgstr "Sýna skráar&vísbendingar" #: behaviour.cpp:97 #, fuzzy msgid "" "Here you can control if, when moving the mouse over a file, you want to see " "a small popup window with additional information about that file.This " "feature requires 'Enable tooltips' in KControl, Appearance & Themes, Style." msgstr "" "Hér getur þú valið hvort þú vilt sjá smá glugga með aukalegum upplýsingum um " "skrána þegar músin er hreyfð yfir hana." #: behaviour.cpp:118 msgid "Show &previews in file tips" msgstr "&Forskoðun í vísbendingum" #: behaviour.cpp:121 msgid "" "Here you can control if you want the popup window to contain a larger " "preview for the file, when moving the mouse over it." msgstr "" "Hér getur þú valið hvort þú vilt sjá stærri glugga með forsýn á upplýsingum " "í skránni þegar músin er hreyfð yfir hana." #: behaviour.cpp:124 msgid "Rename icons in&line" msgstr "Endurnefna táknmyndir innfe<" #: behaviour.cpp:125 msgid "" "Checking this option will allow files to be renamed by clicking directly on " "the icon name. " msgstr "" "Ef merkt er við þennan kost er hægt að gefa skrám annað heiti með því að " "smella beint á skráarheitið." #: behaviour.cpp:131 msgid "Home &URL:" msgstr "H&eimaslóð:" #: behaviour.cpp:136 msgid "Select Home Folder" msgstr "Veldu heimamöppu" #: behaviour.cpp:141 msgid "" "This is the URL (e.g. a folder or a web page) where Konqueror will jump to " "when the \"Home\" button is pressed. This is usually your home folder, " "symbolized by a 'tilde' (~)." msgstr "" "Þetta er slóðin (t.d. mappa eða vefsíða) sem Konqueror fer á þegar er smellt " "á \"Heim\" hnappinn. Venjulega er þetta þitt heimasvæði, skilgreint með " "tákninu 'tilda' (~)." #: behaviour.cpp:149 msgid "Show 'Delete' context me&nu entries which bypass the trashcan" msgstr "Sýna 'Eyða' í valmy&ndum sem fer framhjá ruslatunnunni" #: behaviour.cpp:153 msgid "" "Check this if you want 'Delete' menu commands to be displayed on the desktop " "and in the file manager's context menus. You can always delete files by " "holding the Shift key while calling 'Move to Trash'." msgstr "" "Hakaðu við hér ef þú vilt að 'Eyða' valmyndaskipanir séu sýndar á skjáborði " "og í samhengisvalmyndum skráarstjórans. Þú getur alltaf eytt skrám með því " "að halda niðri Shift lyklinum þegar þú notar 'Henda í ruslið'." #: behaviour.cpp:158 msgid "Ask Confirmation For" msgstr "Fá staðfestingu á" #: behaviour.cpp:160 msgid "" "This option tells Konqueror whether to ask for a confirmation when you " "\"delete\" a file.
  • Move To Trash: moves the file to your " "trash folder, from where it can be recovered very easily.
  • " "
  • Delete: simply deletes the file.
" msgstr "" "Þessi stilling segir til um hvort eigi að fá staðfestingu þegar þú \"eyðir\" " "skrá í Konqueror.
  • Henda í ruslið: Færir skrána yfir í " "ruslakörfuna en þaðan er mjög auðvelt að endurheimta hana.
  • Eyða:" " Eyðir skránni.
" #: behaviour.cpp:169 msgid "&Move to trash" msgstr "He&nda í ruslið" #: behaviour.cpp:171 msgid "D&elete" msgstr "&Eyða" #: browser.cpp:51 msgid "&Appearance" msgstr "Ú&tlit" #: browser.cpp:52 msgid "&Behavior" msgstr "&Hegðun" #: browser.cpp:53 msgid "&Previews && Meta-Data" msgstr "&Forsýningar && frumgögn" #: browser.cpp:57 msgid "&Quick Copy && Move" msgstr "&Hröð afritun og færsla" #: desktop.cpp:57 msgid "" "

Multiple Desktops

In this module, you can configure how many virtual " "desktops you want and how these should be labeled." msgstr "" "

Fjöldi skjáborða

Þessi eining gerir þér kleyft að stilla hverstu " "mörg sýndarskjáborð þú notar og hvernig þau eru merkt." #: desktop.cpp:70 msgid "N&umber of desktops: " msgstr "&Fjöldi skjáborða: " #: desktop.cpp:76 msgid "" "Here you can set how many virtual desktops you want on your TDE desktop. " "Move the slider to change the value." msgstr "" "Hér getur þú stillt hversu mörg sýndarskjáborð TDE heldur utanum. Renndu " "sleðanum til að breyta fjöldanum." #: desktop.cpp:87 msgid "Desktop &Names" msgstr "&Nöfn skjáborða" #: desktop.cpp:93 desktop.cpp:95 msgid "Desktop %1:" msgstr "Skjáborð %1:" #: desktop.cpp:97 desktop.cpp:98 desktop.cpp:99 desktop.cpp:100 #, c-format msgid "Here you can enter the name for desktop %1" msgstr "Hér getur þú gefið skjáborði %1 heiti" #: desktop.cpp:113 msgid "Mouse wheel over desktop background switches desktop" msgstr "Músarskrunhjól yfir skjáborði skiptir um skjáborð" #: desktop.cpp:154 #, c-format msgid "Desktop %1" msgstr "Skjáborð %1" #: desktopbehavior_impl.cpp:76 msgid "Sound Files" msgstr "Hljóðskrár" #: desktopbehavior_impl.cpp:137 msgid "&Left button:" msgstr "&Vinstri hnappur:" #: desktopbehavior_impl.cpp:138 msgid "" "You can choose what happens when you click the left button of your pointing " "device on the desktop:" msgstr "" "Þú getur ráðið því hvað gerist þegar þú smellir með vinstri músarhnappnum á " "skjáborðið:" #: desktopbehavior_impl.cpp:141 msgid "Right b&utton:" msgstr "&Hægri hnappur:" #: desktopbehavior_impl.cpp:142 msgid "" "You can choose what happens when you click the right button of your pointing " "device on the desktop:" msgstr "" "Þú getur ráðið því hvað gerist þegar þú smellir með hægri músarhnappnum á " "skjáborðið:" #: desktopbehavior_impl.cpp:158 desktopbehavior_impl.cpp:204 #, fuzzy msgid "" "
  • No action: as you might guess, nothing happens!
  • " "
  • Window list menu: a menu showing all windows on all virtual " "desktops pops up. You can click on the desktop name to switch to that " "desktop, or on a window name to shift focus to that window, switching " "desktops if necessary, and restoring the window if it is hidden. Hidden or " "minimized windows are represented with their names in parentheses.
  • " "
  • Desktop menu: a context menu for the desktop pops up. Among " "other things, this menu has options for configuring the display, locking the " "screen, and logging out of TDE.
  • Application menu: the \"TDE" "\" menu pops up. This might be useful for quickly accessing applications if " "you like to keep the panel (also known as \"Kicker\") hidden from view.
" msgstr "" "
  • Engin áhrif: Ekkert gerist.
  • Gluggalisti: " "Valmynd birtist sem sýnir öll forrit á öllum skjáborðum. Þú getur valið " "skjáborð úr listanum og farið á það eða valið forrit og skipt yfir í það, og " "á skjáborðið sem það er á. Ef þú velur lágmarkað forrit er það endurheimt " "sjálfkrafa. Slík forrit birtast innan sviga í valmyndinni.
  • " "
  • Skjáborðsvalmynd: Valmynd spjaldsins birtist. Þar getur þú " "meðal annars valið að stilla skjáinn, læsa X skjánum eða að stimpla þig út
  • Forritavalmynd: \"K\" valmyndin birtist. Þar getur þú keyrt " "upp forrit sem getur verið gagnlegt ef þú vilt frekar hafa spjaldið falið.
" #: desktopbehavior_impl.cpp:179 #, fuzzy msgid "" "You can choose what happens when you click the middle button of your " "pointing device on the desktop:
  • No action: as you might " "guess, nothing happens!
  • Window list menu: a menu showing " "all windows on all virtual desktops pops up. You can click on the desktop " "name to switch to that desktop, or on a window name to shift focus to that " "window, switching desktops if necessary, and restoring the window if it is " "hidden. Hidden or minimized windows are represented with their names in " "parentheses.
  • Desktop menu: a context menu for the desktop " "pops up. Among other things, this menu has options for configuring the " "display, locking the screen, and logging out of TDE.
  • " "
  • Application menu: the \"TDE\" menu pops up. This might be " "useful for quickly accessing applications if you like to keep the panel " "(also known as \"Kicker\") hidden from view.
" msgstr "" "Þú getur ráðið því hvað gerist þegar þú smellir með miðhnappnum á músinni á " "skjáborðið:
  • Engin áhrif: Ekkert gerist.
  • Gluggalisti: Valmynd birtist sem sýnir öll forrit á öllum " "skjáborðum. Þú getur valið skjáborð úr listanum og farið á það eða valið " "forrit og skipt yfir í það, og á skjáborðið sem það er á. Ef þú velur " "lágmarkað forrit er það endurheimt sjálfkrafa. Slík forrit birtast innan " "sviga í valmyndinni.
  • Skjáborðsvalmynd: Valmynd spjaldsins " "birtist. Þar getur þú meðal annars valið að stilla skjáinn, læsa skjánum eða " "að stimpla þig út
  • Forritavalmynd: \"K\" valmyndin birtist. " "Þar getur þú keyrt upp forrit sem getur verið gagnlegt ef þú vilt frekar " "hafa spjaldið falið.
" #: desktopbehavior_impl.cpp:290 msgid "No Action" msgstr "Engin áhrif" #: desktopbehavior_impl.cpp:291 msgid "Window List Menu" msgstr "Gluggalisti" #: desktopbehavior_impl.cpp:292 msgid "Desktop Menu" msgstr "Skjáborðsvalmynd" #: desktopbehavior_impl.cpp:293 msgid "Application Menu" msgstr "Forritavalmynd" #: desktopbehavior_impl.cpp:294 msgid "Bookmarks Menu" msgstr "Bókamerkjavalmynd" #: desktopbehavior_impl.cpp:295 msgid "Custom Menu 1" msgstr "Sérvalmynd 1" #: desktopbehavior_impl.cpp:296 msgid "Custom Menu 2" msgstr "Sérvalmynd 2" #: desktopbehavior_impl.cpp:480 msgid "" "

Behavior

\n" "This module allows you to choose various options\n" "for your desktop, including the way in which icons are arranged and\n" "the pop-up menus associated with clicks of the middle and right mouse\n" "buttons on the desktop.\n" "Use the \"What's This?\" (Shift+F1) to get help on specific options." msgstr "" "

Hegðun

\n" "Þessi eining leyfir þér að velja ýmsa möguleika\n" "fyrir skjáborðið þitt, þar með talið með hvaða hætti táknmyndum er raðað og\n" "hvaða valmyndir fást þegar smellt er með hægri eða miðjutakka\n" "músarinnar á skjáborðið.\n" "Notaðu \"Hvað er þetta?\" (Shift+F1) til að fá hjálpartexta um hvern og einn " "valkost." #: fontopts.cpp:60 msgid "&Standard font:" msgstr "&Venjulegt letur:" #: fontopts.cpp:64 msgid "This is the font used to display text in Konqueror windows." msgstr "Þetta letur er notað í Konqueror gluggum." #: fontopts.cpp:79 msgid "Font si&ze:" msgstr "Leturs&tærð:" #: fontopts.cpp:87 msgid "This is the font size used to display text in Konqueror windows." msgstr "Þessi leturstærð er notuð fyrir texta í Konqueror gluggum." #: fontopts.cpp:95 msgid "Normal te&xt color:" msgstr "Venjulegur te&xtalitur:" #: fontopts.cpp:99 msgid "This is the color used to display text in Konqueror windows." msgstr "Þessi litur er notaður á texta í Konqueror gluggum." #: fontopts.cpp:126 msgid "&Text background color:" msgstr "Bakgrunnslitur &texta:" #: fontopts.cpp:134 msgid "This is the color used behind the text for the icons on the desktop." msgstr "Þessi litur er notaður bakvið textann á táknmyndum á skjáborðinu." #: fontopts.cpp:146 msgid "H&eight for icon text:" msgstr "Hæð tá&knmyndatexta:" #: fontopts.cpp:154 msgid "" "This is the maximum number of lines that can be used to draw icon text. Long " "file names are truncated at the end of the last line." msgstr "" "Þetta er hámarksfjöldi lína sem nota má til að teikna textann undir " "táknmyndum. Klippt er aftan af löngum skráarheitum í enda síðustu línunnar." #: fontopts.cpp:165 msgid "&Width for icon text:" msgstr "&Breidd táknmyndatexta:" #: fontopts.cpp:173 msgid "" "This is the maximum width for the icon text when konqueror is used in multi " "column view mode." msgstr "" "Þetta er hámarksbreidd táknmyndatextans þegar konqueror er í margdálkasýn." #: fontopts.cpp:181 msgid "&Underline filenames" msgstr "&Undirstrika skráaheiti" #: fontopts.cpp:185 msgid "" "Checking this option will result in filenames being underlined, so that they " "look like links on a web page. Note: to complete the analogy, make sure that " "single click activation is enabled in the mouse control module." msgstr "" "Ef þú krossar við hér eru skráarnöfn undirstrikuð svipað og tenglar á " "vefsíðum. Þú ættir líka að velja 'Einsmella til að opna skrár og möppur' í " "músarstjórneiningunni." #: fontopts.cpp:194 msgid "Display file sizes in b&ytes" msgstr "Sýna skráastærðir í bæ&tum" #: fontopts.cpp:198 msgid "" "Checking this option will result in file sizes being displayed in bytes. " "Otherwise file sizes are being displayed in kilobytes or megabytes if " "appropriate." msgstr "" "Með því að haka við þennan möguleika verða skráastærðir sýndar í bætum. Að " "öðrum kosti eru þær sýndar í kílóbætum eða megabætum eftir því hvað við á." #: fontopts.cpp:223 msgid "" "_n: line\n" " lines" msgstr "" " lína\n" " línur" #: fontopts.cpp:228 msgid "" "_n: pixel\n" " pixels" msgstr "" " punktur\n" " punktar" #: fontopts.cpp:389 msgid "" "

Appearance

You can configure how Konqueror looks as a file manager " "here." msgstr "" "

Útlit

Hér getur þú stillt hvernig Konqueror sem skráastjóri lítur " "út." #: previews.cpp:65 msgid "" "

Allow previews, \"Folder Icons Reflect Contents\", and retrieval of meta-" "data on protocols:

" msgstr "" "Leyfa forskoðanir, \"Möppuáknmyndir endurspegla innihald\" og að frumgögn um " "samskiptareglur séu sótt:" #: previews.cpp:68 #, fuzzy msgid "" "

Preview Options

Here you can modify the behavior of Konqueror when " "it shows the files in a folder.

The list of protocols:

Check the " "protocols over which previews should be shown; uncheck those over which they " "should not. For instance, you might want to show previews over SMB if the " "local network is fast enough, but you might disable it for FTP if you often " "visit very slow FTP sites with large images.

Maximum File Size:

" "Select the maximum file size for which previews should be generated. For " "instance, if set to 10 MB (the default), no preview will be generated for " "files bigger than 10 MB, for speed reasons." msgstr "" "

Forskoðunarval

Hér getur þú stillt hegðan Konqueror þegar hann sýnir " "skrár í möppu.

Samskiptareglulisti:

merktu við þær samskiptareglur " "sem ætti að sýna forsýn fyrir og afveldu þær sem þú vilt ekki hafa með. Til " "dæmis gætir þú viljað sjá forsýn af skjölum á SMB ef staðarnetið er nægilega " "hraðvirkt, en þú mundir kannski vilja aftengja hana fyrir FTP tengingar ef " "þú tengist oft hægum FTP þjónum með stórar myndir.

Hámaks skráarstærð: Veldu hámarks skráarstærð sem þú vilt geta forskoðað. Til dæmis ef sett " "á 1Mb (sjálfgefið) þá verður ekki sýnd forsýn fyrir innihald skjala sem eru " "stærri en 1 Mb, vegna þess hve hægvirkt það gæti verið." #: previews.cpp:81 msgid "Select Protocols" msgstr "Velja samskiptareglur" #: previews.cpp:89 msgid "Local Protocols" msgstr "Staðværar samskiptareglur" #: previews.cpp:91 msgid "Internet Protocols" msgstr "Internetsamskiptareglur" #: previews.cpp:119 msgid "" "This option makes it possible to choose when the file previews, smart folder " "icons, and meta-data in the File Manager should be activated.\n" "In the list of protocols that appear, select which ones are fast enough for " "you to allow previews to be generated." msgstr "" "Þessi valkostur gerir mögulegt að velja hvenær forskoðun skráa, snjallar " "möpputáknmyndir og frumgögn ættu að vera virk í skráastjóra.\n" " Veldu þær reglur sem eru nægilega hraðvirkar til að leyfa forskoðun á " "innihaldi í listanum af samskiptareglum." #: previews.cpp:124 msgid "&Maximum file size:" msgstr "&Hámarks skráarstærð:" #: previews.cpp:128 msgid " MB" msgstr " Mb" #: previews.cpp:135 msgid "&Increase size of previews relative to icons" msgstr "Auka stærð forsýna m&iðað við táknmyndir" #: previews.cpp:139 msgid "&Use thumbnails embedded in files" msgstr "Nota smám&yndir innbyggðar í skrár" #: previews.cpp:145 msgid "" "Select this to use thumbnails that are found inside some file types (e.g. " "JPEG). This will increase speed and reduce disk usage. Deselect it if you " "have files that have been processed by programs which create inaccurate " "thumbnails, such as ImageMagick." msgstr "" "Veldu þetta til að nota smámyndir sem eru til staðar í sumum skráartegundum " "(t.d. jpeg) Þetta eykur hraða og minnkar disknotkun. Veldu þetta ekki ef þú " "ert með skrár sem hafa verið meðhöndlaðar af forritum sem búa til ónákvæmar " "smámyndir. t.d. ImageMagick." #: rootopts.cpp:68 msgid "" "

Paths

\n" "This module allows you to choose where in the filesystem the files on your " "desktop should be stored.\n" "Use the \"What's This?\" (Shift+F1) to get help on specific options." msgstr "" "

Slóðir

\n" "Hér getur þú stillt hvar í skráarkerfinu stýri-skrárnar fyrir skjáborðið eru " "geymdar.\n" "Þú getur notað \"Hvað er þetta?\" (Shift-F1) til að sjá hvað ákveðnar " "stillingar þýða." #: rootopts.cpp:75 msgid "Des&ktop path:" msgstr "Slóð að sk&jáborði:" #: rootopts.cpp:82 msgid "" "This folder contains all the files which you see on your desktop. You can " "change the location of this folder if you want to, and the contents will " "move automatically to the new location as well." msgstr "" "Þessi mappa inniheldur allt sem þú sérð á skjáborðinu. Þú getur breytt " "staðsetningu þessarar möppu ef þú vilt og innihaldið færist sjálfkrafa á " "nýja staðinn líka." #: rootopts.cpp:90 msgid "A&utostart path:" msgstr "Slóð &að sjálfræsingu:" #: rootopts.cpp:97 msgid "" "This folder contains applications or links to applications (shortcuts) that " "you want to have started automatically whenever TDE starts. You can change " "the location of this folder if you want to, and the contents will move " "automatically to the new location as well." msgstr "" "Þessi mappa inniheldur forrit eða vísanir á forrit (shortcuts) sem þú vilt " "láta keyra upp sjálfkrafa í hvert skipti sem TDE er ræst. Þú getur breytt " "þessari möppu ef þú vilt og innihaldið færist sjálfkrafa á nýja staðinn líka." #: rootopts.cpp:106 msgid "D&ocuments path:" msgstr "Slóð að &skjölum:" #: rootopts.cpp:113 msgid "" "This folder will be used by default to load or save documents from or to." msgstr "Þessi mappa mun venjulega notuð til að hlaða úr eða vista í skjöl." #: rootopts.cpp:118 #, fuzzy msgid "Download path:" msgstr "Slóð að &skjölum:" #: rootopts.cpp:125 #, fuzzy msgid "" "This folder will be used by default to load or save downloads from or to." msgstr "Þessi mappa mun venjulega notuð til að hlaða úr eða vista í skjöl." #: rootopts.cpp:130 msgid "Music path:" msgstr "" #: rootopts.cpp:137 #, fuzzy msgid "This folder will be used by default to load or save music from or to." msgstr "Þessi mappa mun venjulega notuð til að hlaða úr eða vista í skjöl." #: rootopts.cpp:142 #, fuzzy msgid "Pictures path:" msgstr "Slóð að &skjölum:" #: rootopts.cpp:149 #, fuzzy msgid "" "This folder will be used by default to load or save pictures from or to." msgstr "Þessi mappa mun venjulega notuð til að hlaða úr eða vista í skjöl." #: rootopts.cpp:154 msgid "Public Share path:" msgstr "" #: rootopts.cpp:161 #, fuzzy msgid "" "This folder will be used by default to load or save public shared files from " "or to." msgstr "Þessi mappa mun venjulega notuð til að hlaða úr eða vista í skjöl." #: rootopts.cpp:166 msgid "Templates path:" msgstr "" #: rootopts.cpp:173 #, fuzzy msgid "" "This folder will be used by default to load or save templates from or to." msgstr "Þessi mappa mun venjulega notuð til að hlaða úr eða vista í skjöl." #: rootopts.cpp:178 #, fuzzy msgid "Videos path:" msgstr "Slóð að sk&jáborði:" #: rootopts.cpp:185 #, fuzzy msgid "This folder will be used by default to load or save videos from or to." msgstr "Þessi mappa mun venjulega notuð til að hlaða úr eða vista í skjöl." #: rootopts.cpp:332 rootopts.cpp:350 msgid "Autostart" msgstr "Sjálfræsing" #: rootopts.cpp:336 msgid "Desktop" msgstr "Skjáborð" #: rootopts.cpp:536 msgid "" "The path for '%1' has been changed;\n" "do you want the files to be moved from '%2' to '%3'?" msgstr "" "Slóðin fyrir '%1' hefur breyst;\n" "Viltu færa skrárnar frá '%2' til '%3'?" #: rootopts.cpp:537 msgid "Confirmation Required" msgstr "Þörf á staðfestingu" #: desktopbehavior.ui:34 #, no-c-format msgid "General" msgstr "Almennt" #: desktopbehavior.ui:53 #, no-c-format msgid "&Show icons on desktop" msgstr "&Sýna táknmyndir á skjáborði" #: desktopbehavior.ui:56 #, no-c-format msgid "" "Uncheck this option if you do not want to have icons on the desktop. Without " "icons the desktop will be somewhat faster but you will no longer be able to " "drag files to the desktop." msgstr "" "Þú afvelur þennan valkost ef þú vilt ekki hafa táknmyndir á skjáborðinu. Án " "táknmynda eru aðgerðir á skjáborðinu eitthvað hraðari, en þú getur ekki " "lengur dregið skrár inn á skjáborðið." #: desktopbehavior.ui:92 #, no-c-format msgid "Allow pro&grams in desktop window" msgstr "Leyfa forrit á skjáborðs&glugga" #: desktopbehavior.ui:95 #, no-c-format msgid "" "Check this option if you want to run X11 programs that draw into the desktop " "such as xsnow, xpenguin or xmountain. If you have problems with applications " "like netscape that check the root window for running instances, disable this " "option." msgstr "" "Hakaðu við þennan möguleika ef þú vilt keyra X11 forrit sem teikna á " "skjáborðið eins og xsnow, xpenguin eða xmountain. Ef þú átt í vandræðum með " "forrit eins og Netscape sem athuga rótargluggann fyrir einhverjum keyrandi " "tilvikum skaltu afhaka þennan möguleika." #: desktopbehavior.ui:105 #, no-c-format msgid "Show &tooltips" msgstr "Sýna skráar&vísbendingar" #: desktopbehavior.ui:113 #, no-c-format msgid "Menu Bar at Top of Screen" msgstr "Valmyndarönd efst á skjánum" #: desktopbehavior.ui:124 #, no-c-format msgid "&None" msgstr "E&ngin" #: desktopbehavior.ui:127 #, no-c-format msgid "" "If this option is selected, there is no menu bar at the top of the screen." msgstr "Ef þessi kostur er valinn er engin valmyndarönd efst á skjánum." #: desktopbehavior.ui:135 #, no-c-format msgid "&Desktop menu bar" msgstr "Skjáborðsvalmyn&d" #: desktopbehavior.ui:138 #, no-c-format msgid "" "If this option is selected, there is one menu bar at the top of the screen " "which shows the desktop menus." msgstr "" "Ef þessi kostur er valinn er ein valmyndarönd efst á skjánum sem sýnir " "skjáborðsvalmyndirnar." #: desktopbehavior.ui:146 #, no-c-format msgid "&Current application's menu bar (Mac OS-style)" msgstr "&Valmyndarönd forrits í forgrunni (Mac OS stíll)" #: desktopbehavior.ui:149 #, no-c-format msgid "" "If this option is selected, applications will not have their menu bar " "attached to their own window anymore. Instead, there is one menu bar at the " "top of the screen which shows the menus of the currently active application. " "You might recognize this behavior from Mac OS." msgstr "" "Ef þessi kostur er valinn munu forrit ekki hafa valmyndarönd sína " "viðhangandi í sínum eigin glugga lengur heldur er ein valmyndarönd efst á " "skjánum sem sýnir valmyndir fyrir það forrit sem er í forgrunni. Þú gætir " "kannast við þetta frá Mac OS." #: desktopbehavior.ui:159 #, no-c-format msgid "Mouse Button Actions" msgstr "Músarhnappavirkni" #: desktopbehavior.ui:170 #, no-c-format msgid "Middle button:" msgstr "Miðhnappur:" #: desktopbehavior.ui:178 #, no-c-format msgid "Left button:" msgstr "Vinstri hnappur:" #: desktopbehavior.ui:186 #, no-c-format msgid "Right button:" msgstr "Hægri hnappur:" #: desktopbehavior.ui:223 desktopbehavior.ui:247 desktopbehavior.ui:258 #, no-c-format msgid "Edit..." msgstr "Sýsl..." #: desktopbehavior.ui:304 #, no-c-format msgid "File Icons" msgstr "Skráatákn" #: desktopbehavior.ui:315 #, no-c-format msgid "Automatically &line up icons" msgstr "Raða sjá&lfvirkt upp táknmyndum" #: desktopbehavior.ui:318 #, no-c-format msgid "" "Check this option if you want to see your icons automatically aligned to the " "grid when you move them." msgstr "" "Merktu við þennan kost ef þú vilt að táknmyndunum sé sjálfkrafa raðað í hnit " "þegar þú færir þær." #: desktopbehavior.ui:326 #, no-c-format msgid "Show &hidden files" msgstr "Sýna f&aldar skrár á skjáborði" #: desktopbehavior.ui:329 #, no-c-format msgid "" "

If you check this option, any files in your desktop directory that begin " "with a period (.) will be shown. Usually, such files contain configuration " "information, and remain hidden from view.

\n" "

For example, files which are named \".directory\" are plain text files " "which contain information for Konqueror, such as the icon to use in " "displaying a directory, the order in which files should be sorted, etc. You " "should not change or delete these files unless you know what you are doing." msgstr "" "

Ef þú merkir við þennan kost eru skrár sem bera heiti sem byrjar á punkti " "(.) sýndar. Venjulega eru slíkar skrár stilliskrár og því faldar.

\n" "

Til dæmis eru skrár sem heita \".directory\" textaskrár sem geyma " "upplýsingar fyrir Konqueror, svo sem myndina sem táknar möppuna, hvernig á " "að raða innihaldinu o.þ.h. Þú skalt ekki breyta þessum skrám eða eyða þeim " "nema þú vitir hvað þú ert að gera.

" #: desktopbehavior.ui:336 #, no-c-format msgid "Show Icon Previews For" msgstr "Forsýna táknmyndir fyrir" #: desktopbehavior.ui:352 #, no-c-format msgid "Select for which types of files you want to enable preview images." msgstr "Veldu hvaða skráartegundir þú vilt geta forskoðað myndir fyrir" #: desktopbehavior.ui:362 #, no-c-format msgid "Device Icons" msgstr "Tækjatáknmyndir" #: desktopbehavior.ui:373 #, fuzzy, no-c-format msgid "&Show device icons" msgstr "&Sýna tækjatáknmyndir:" #: desktopbehavior.ui:381 #, fuzzy, no-c-format msgid "&Show free space overlay on device icons" msgstr "&Sýna tækjatáknmyndir:" #: desktopbehavior.ui:387 #, no-c-format msgid "Device Types to Display" msgstr "Tegundir tækja sem á að sýna" #: desktopbehavior.ui:406 #, no-c-format msgid "Deselect the device types which you do not want to see on the desktop." msgstr "Afveldu þær tegundir tækja sem þú vilt ekki sjá á skjáborðinu"